framhlaðningur

Icelandic

Etymology

From fram (forth) +‎ -hlaðningur (loader).

Pronunciation

  • IPA(key): /ˈfram.l̥aðniŋkʏr/

Noun

framhlaðningur m (genitive singular framhlaðnings, nominative plural framhlaðningar)

  1. musket
  2. muzzleloader
    Synonym: framhlaðin byssa
    Antonym: afturhlaðningur
  3. (slang) shotgun, the seat next to the driver

Declension

Declension of framhlaðningur (masculine)
singular plural
indefinite definite indefinite definite
nominative framhlaðningur framhlaðningurinn framhlaðningar framhlaðningarnir
accusative framhlaðning framhlaðninginn framhlaðninga framhlaðningana
dative framhlaðningi framhlaðningnum framhlaðningum framhlaðningunum
genitive framhlaðnings framhlaðningsins framhlaðninga framhlaðninganna

See also

  • framhlaðinn m, framhlaðin f, framhlaðið n