karlægur

Icelandic

Etymology

From kör (a bed in which one lies bedridden) +‎ -lægur, from liggja (to lie). Compare liggja í kör (to lie bedridden).

Adjective

karlægur (not comparable)

  1. bedridden of age
    Synonyms: sem liggur í kör, rúmfastur
    Hún er orðin karlæg.
    She has become bedridden.

Declension

Positive forms of karlægur
strong declension
(indefinite)
singular masculine feminine neuter
nominative karlægur karlæg karlægt
accusative karlægan karlæga
dative karlægum karlægri karlægu
genitive karlægs karlægrar karlægs
plural masculine feminine neuter
nominative karlægir karlægar karlæg
accusative karlæga
dative karlægum
genitive karlægra
weak declension
(definite)
singular masculine feminine neuter
nominative karlægi karlæga karlæga
acc/dat/gen karlæga karlægu
plural (all-case) karlægu

See also

  • elli
  • ellihrumur
  • ellimóður
  • elliær
  • fótahrumur
  • gamalær
  • hrumleiki
  • hró, vera orðinn hálfgert hró, vera orðinn óttalegt hró
  • kalka
  • kalkaður
  • kararmaður
  • kararkerling
  • kör
  • skar, vera orðinn hálfgert skar, vera orðinn óttalegt skar